Vortónleikar að baki

Frábærir vortónleikar að baki. Allar sveitir stóðu sig frábærlega vel og skiluðu sérlega góðu dagsverki. Ástæða er til að óska öllum hljóðfæraleikurum til hamingju með frammistöðuna.

Við minnum að frí er á samæfingum mánudag 10. mars  og þriðjudag 11. mars, en allir hljóðfæratímar og tónfræðitímar eru á sínum stað þessa daga.