Frábær árangur í Nótunni

1947397_448606248602934_999355984_nNemendur SK stóðu sig mjög vel í Nótunni sunnudaginn 23. mars.

Vilhjálmur og Hjördís Anna fluttu Lærdómsblúsinn sinn af alkunnri snilld og Brasssextett SK lék sónatu úr Die Bankelsangerlieder.

Brasshópurinn fék að launum verlaun fyrir framúrskarandi flutning í miðnámi og er þetta fjórða árið í röð sem atriði frá SK fá viðurkenningu á lokahátíð Nótunnar.

Sextettinn video

Lærdómsblúsinn video