C sveit SK skilaði sérlega glæsilegum tónleikum í Salnum, laugardaginn 10. maí.
Þar voru leiknar útsetningar eftir stjórnanda hljómsveitarinnar, Össur Geirsson, sem flestar voru af íslenskum dægurlögum frá ýmsum tímum.
Virkilega frábær frammistaða efnilegs tónlistarfólks 🙂