A sveit lék á fjölmenningarhátíð og vorhátíð

A sveitin okkar hefur í nógu að snúast.

Laugardaginn 10. maí lék hún á fjölmenningarhátíð í Smáraskóla fyrir fjölda áhorfenda og miðvikudaginn 14. maí var hún svo á vorhátíð Kársnesskóla. Veðrið á Kársnesinu var heldur svalt og blés aðeins á okkur en krakkarnir létu það ekki á sig fá og héldu uppi stanslausu stuði í um 20 mínútur í upphafi hátíðrinnar.