Skólaslit

Skólaslit SK 2014 voru í Digraneskirkju þann 28. maí.

Veittar voru viðurkenningar fyrir góðan námsárangur og eldri nemendur sáu um tónlistarflutning.

2014 Skólaslit056