Starfið komið af stað
Þann 25. ágúst fór starfið okkar af stað.
Hljómsveitaræfingarnar eru á sömu tímum og undanfarin ár:
C-sveit mánud. og fimmtud. kl. 17.00 til 18.50.
B-sveit þriðjud. og föstud. kl. 16.00 til 17.25
A-sveit mánud. og fimmtud. kl. 16.00 til 16.50.
Allar frekari upplýsingar eru í fréttabréfinu okkar. Sjá nánar