Fyrsta gigg haustsins

IMG_7571Fyrsta giggið á vetrinum var 9. september þegar C sveitin marserið um holt og hóla með nemendur úr Smáraskóla í tilefni af 20 ára afmæli skólans.

Þrátt fyrir að allir elstu og reyndustu hljóðfæraleikarar C sveitar væru forfallaðir stóð hópurinn allur sig mjög vel og sérstaklega voru nýliðarnir áberandi góðir í sinni fyrstu skrúðgöngu.