Vetrarfrí hjá SK

Vetrarfrí er hjá okkur í Skólahljómsveit Kópavogs föstudaginn 17. október og mánudaginn 20. október.

Þessa daga fellur öll kennsla niður hjá okkur, hljóðfæratímar, tónfræði og samæfingar. einstaka kennarar eru þó með auktaíma í vetrarfríinu sem þeir sjá sjálfir um að boða.