Verkfalli FT er lokið Verkfalli tónlistarkennara í FT er lokið og kennsla því með eðlilegum hætti hjá okkur í SK frá og með 25. nóvember. Það er mikið gleðiefni að náðst hafi viðunandi samningar og að verkfallinu sé þar með lokið.