Nýtt ár!

Þá er starfið komið af stað á nýju ári.

Margt spennandi er framundan á vorönn og ber þar hæst tónleikaferð C sveitar til Spánar dagana 19. – 29. júní.

Vortónleikarnir, sem eru aðaltónleikar okkar á hverju ári eru í Háskólabíói, sunnudaginn 8. mars kl. 14 og er best að taka daginn strax frá 🙂