Prófavikan ógurlega :)

Síðustu daga aprílmánaðar er prófatörn hjá okkur í SK.
Venjulegir hljóðfæratímar falla niður frá 24. apríl og út mánuðinn, en samæfingar og tónfræðitímar halda sér á sínum stað.
Allir nemendur SK taka próf á hljóðfærið sitt, ýmist innanskólapróf eða grunn- og miðpróf skvt. námskrá tónlistarskóla.
Föstudaginn 1. maí er svo frí hjá SK í tilefni af baráttudegi verkalýðsins.