Annasamur maímánuður Það verður mikið um að vera hjá okkur í maí mánuði, tónleikar út um hvippinn og hvappinn og mikið fjör; nema hvað 🙂 Ástæða er til að minna hljóðfæraleikara og foreldra á að fylgjast vel með viðburðadagatalinu hér til hliðar í maí