B sveit lék við Hörðuvallaskóla

IMG_2210

IMG_2212B sveitin okkar lék fyrir utan Hörðuvallaskóla að morgni dags þann 6. maí. Þrátt fyrir árstíma var mjög kalt (frost) en krakkarnir stóðu sig mjög vel og spiluðu eins og englar þrátt fyrir kuldann.
Tilefnið var göngudagur hjá skólanum og tók hljómsveitin á móti fólkinu þegar það kom að skólanum, strax klukkan átta að morgni.