Hljóðfærakynningar

smaraskoli_2015_1

smaraskoli_2015_2

smaraskoli_2015_3

smaraskoli_2015_4Í byrjun maí var SK með hljóðfærakynningar í grunnskólum bæjarins. Nemendur í 3. bekk fengu fræðslu um tréblásturshljóðfæri, málmblásturshljóðfæri, strengjahljóðfæri og slagverk. Börnin voru áhugasöm um hljóðfærin og spurðu oft margs. Myndirnar hér til hliðar eru úr kynningunni í Smáraskóla.