Opnunarhátíð Menntamálastofnunar

Menntamálastofnun4

Menntamálastofnun5Nýstofnaður brasshópur SK, BRASSSK kom fram opinberlega í fyrsta skipti á opnunarhátíð Menntamálastofnunar þann 5. október. Eins og við var að búast stóðu hljóðfæraleikararnir sig með mikilli prýði 🙂