7. des. – Kennsla fellur niður vegna veðurs frá kl. 16

20151201_102705Vegna veðurs og tilmæla frá Almannavörnum munum við fella niður alla starfsemi hjá Skólahljómsveit Kópavogs frá kl. 16:00 í dag, mánudaginn 7. desember.

Við óskum eftir því að foreldrar sæki börn sín fyrir kl. 16:00 til okkar, eða sendi þau yfirhöfuð ekki í tíma til okkar í dag ef tvísýnt er um að þau komist farsællega á milli staða.