8. des. – Kennsla skvt. stundaskrá í dag

Kennsla hjá SK er samkvæmt stundaskrá í dag, þriðjudaginn 8. desember.
Tónfundir eru klukkan 18:15 og 19:30.

Sem fyrr eru kennarar SK til staðar við kennslu þó veður sé rysjótt, en ef nemendur komast ekki til okkar vegna veðurs eða ófærðar, biðjum við eindregið um að foreldrar láti okkur vita af því.