Netsamband í lamasessi

Í dag mánudag 18. janúar hefur netsamband okkar hér í Digranesi verið í lamasessi.
Það veldur því m.a. að tölvupóstar frá okkur hafa ekki komist út.
einnig er óljóst hvort okkur berst allur netpóstur.
Þeir sem vænta póstsendinga frá okkur gætu því þurft að bíða eitthvað eftir svörum.
Ef málefnið er brýnt má alltaf prófa að hringja 🙂