A og B sveitir voru á landsmóti í Garðabæ helgina 29. apríl til 1. maí.
Mótið heppnaðist mjög vel og er óhætt að fullyrða að allir hafi skemmt sér mjög vel.
Hér eru tenglar á helstu upplýsingar fyrir nemendur SK og foreldra þeirra:
Almennar upplýsingar fyrir foreldra og fararstjóra