Frábær hljómsveit í heimsókn hjá SK

20160820_181517_crop2Í ágúst var í heimsókn hjá okkur í SK frábær þýsk hljómsveit, Verbandsjugendorchester Hochrhein. Þau voru með tónleika í Hörpu á menningarnótt og áhorfendur voru sammála um að þarna væri frábær hljómsveit á ferð sem flutti magnaða tónlist. Það er kannski ekki skrýtið að þau standi sig vel, því þarna eru á ferð úrvalshljóðfæraleikarar sem valdir hafa verið úr um 120 öðrum lúðrasveitinum á Hochrhein svæðinu í suðurhluta Þýskalands.

Síðasta tækifæri til að sjá þessa einstöku sveit á tónleikum var mánudaginn 29. ágúst í Langholtskirkju, þar sem C sveit SK lék með þeim