Æfingabúðir B sveitar Helgina 23. – 25. september fór B sveitin í æfingabúðir að Laugalandi í Holtum. Þessi frábæri hópur stóð sig ótrúlega vel og náði ótrúlegum árangri á æfingunum.