Æfingabúðir C sveitar C sveit fór í sínar æfingabúðir í Hlíðardalsskóla helgina 7. – 9. október. Æfingar gengu mjög vel að vanda og náðust miklar framfarir í túlkun í stóra konsertstykkinu okkar. Harpa og Berglind stjórnuðu svo kvöldvökunni eins og herforingjar 🙂