Brasssk á ráðstefnu

14753766_10209717768076943_509857588074047358_o-1Brasssk, sem er brasshópur innan C sveitarinnar lék nokkur hressileg lög á ráðstefnu á vegum Rótarýklúbbs Kópavogs að morgni laugardagsins 15. október. Fengu fyrirmæli um að spila þannig að ráðstefnugestir myndu örugglega vakna og það tókst bara nokkuð vel 🙂