Frumherjar í heimsókn

14947523_10211175805970309_3889956925849501969_nMánudaginn 7. nóv komu nokkrir frumherjar SK í heimsókn í Digranesið í tilefni af því að 50 ár eru liðin frá fyrstu samæfingunni. Að sjálfsögðu fundum við til nokkur hljóðfæri handa mannskapnum og æfðum tvö lög, sem voru spiluð með mikilli spilagleði.