Mikið um að vera á aðventunni

20161204_13560215252714_10154123312327157_6081090188205669652_oÞað er heilmikið um að vera á aðventunni hjá SK eins og vera ber. Verkefni á hverjum degi og alltaf bætist í. Stóra verkefnið eru jólatónleikar í Hörpu helgina 17. og 18. desember þar sem allar sveitirnar koma fram. Við erum búin að vera spilandi um allan bæ fyrir ýmsa skóla og þannig verður það  fram á Þorláksmessu. Fylgist með á viðburðadagatalinu, það er uppfært eins ört og mögulegt er 🙂