Spilað fyrir Smáraskóla

20161209_110543Það er hefð fyrir því hjá okkur að hluti B sveitar taki þátt í aðventuhátíðum Smáraskóla í Digraneskirkju. Þetta eru fimm athafnir á einum morgni og alltaf jafn gaman að vera með í þessu verkefni.

Hér má sjá myndir frá hátíðinni