Flautuleikarar í Sunnuhlíð

img_3036Þessi flotti hópur stóð sig með mikilli prýði í Sunnuhlíð föstudaginn 16. desember. Þau fengu yndislegar móttökur og þetta var dásamleg stund. Dagný flautukennari hjá SK skipulagði þessa  heimsókn í Sunnuhlíð með nemendur sína til að gleðja heimilisfólkið á aðventunni.