C sveit á nýárssundmóti fatlaðra

15844076_1329868893731824_2125315709151048203_oAð vanda lék C sveit á nýárssundmóti fatlaðra í Laugardalslaug þann 8. janúar. Við klæddum okkur upp í tilefni dagsins og settum upp dýrindis áramótagrímur.