Foreldravika

sk201615Vikuna 16. – 20. janúar varforeldravika í Skólahljómsveitinni. Þá gafst foreldrum tækifæri á að koma með börnum sínum í tíma og fá innsýn í kennsluna og starfið.