SK á afmæli!

Skólahljómsveitin á afmæli í dag, miðvikudaginn 22. febrúar og fagnar 50 ára afmælinu með því að endurgera fyrstu tónleika SK sem haldnir voru við Kársnesskóla þennan dag fyrir 50 árum síðan.