C sveit stóð sig vel á Nótunni 2017

C sveit SK náði frábærum árangri á Nótunni 2017.
Sveitin fékk viðurkenningu fyrir framúrskarandi flutning í miðnámi á lokatónleikum Nótunnar í Eldborg.
Þetta er í annað sinn sem C sveitin fær þessa viðurkenningu en á undanförnum árum hafa A og B sveitir hafa einnig fengið verðlaun fyrir framúrskarandi flutning í grunnnámi og sextettinn okkar fyrir miðnám.
Við getum verið (og erum) virkilega stolt af okkar nemendum.
Til hamingju C sveit SK 🙂