Truflanir á tölvusambandi í dag

Í dag, mánudag 15. maí er verið að uppfæra tölvuvarnir hjá Kópavogsbæ. Af þeim sökum verða miklar truflanir á netsambandi okkar í SK og ekki víst að að allir póstar komist til okkar fyrr en í kvöld. Einnig erum við sambandslaus við umsjónarkerfið okkar, School Archive fram eftir degi.