Síðasta verkefni afmælisársins

Síðasta verkefni okkar á afmælisárinu var að fara í skrúðgöngu með stelpurnar á Símamótinu þann 13. júlí. Þrátt fyrir að vera frekar fáliðuð gekk gangan alveg ljómandi vel.