Vetrarstarfið að hefjast

Fyrsti kennsludagur hjá SK var fimmtudagin 24. ágúst. Þann dag voru fyrstu hljómsveitaræfingar og hljóðfæratímar.

Til að sjá það sem er framundan hjá okkur er best að skoða viðburðadagatalið hér til hliðar.