Kennsla að hefjast haust 2018

Undirbúningur fyrir skólastarf vetrarins er í fullum gangi í ágústmánuði. Kennarar verða í sambandi við nemendur sína og/eða foreldra þeirra þegar líður að fyrsta kennsludegi til að setja niður stundatöflu fyrir veturinn.

Fyrsti kennsludagur er mánudagur 27. ágúst.

Samæfingar hljómsveitanna eru á sömu tímum og í fyrra:

A sveit – Mánudagar og fimmtudagar kl. 16:00 – 16:50

B sveit – Þriðjudagar og föstudagar kl. 16:00 – 17:25

C sveit – Mánudagar og fimmtudagar kl. 17:00 – 18:50