Kennsla að hefjast á nýju ári

Kennsla á nýju ári hefst föstudaginn 4. janúar.

C sveit kemur þó á aukaæfingu fimmtudaginn 3. janúar vegna verkefnis laugardaginn 5. jan.

Við hlökkum til samstarfsins á árinu 🙂