Kennarar SK með Björk í New York

Þrír af kennurunum okkar eru um þessar mundir í New York að spila og syngja með Björk. Dagný flautukennari spilar á flautu á átta tónleikum með Björk og Hilma og Herdís taka þátt í tónleikunum undir merkjum Hamrahlíðarkórsins.

Dagný, Herdís og Hilma í New York