Kynningar í skólum

Undanfarna daga höfum við verið með hljóðfærakynningar í grunnskólunum enda styttist í innritun sem verður 14. og 15. maí.

Upplýsingar um innritun má finna hér