C sveit á þjóðhátíðardegi Norðmanna

C sveitin okkar fór í skrúðgöngu á 17. maí, þjóðhátíðardegi Norðmanna. Þetta verkefni höfum við haft með höndum í mörg ár og það er alltaf jafnskemmtilegt að taka þátt í þessum degi, jafnvel þó það rigni svolítið 🙂