Kvartett SK í Salnum

Kvartett SK sem skipaður er fjórum fræknum dömum úr B sveitinni okkar lék nokkur lög í Salnum þann 16. maí. Tilefnið var afhending Kópsins, viðurkenningu menntaráðs fyrir framúrskarandi verkefni í frístunda- og skólastarfi. Þær stöllur stóðu sig með mikill prýði eins og við var að búast af þeim.