C sveit í tónleikaferð

C sveitin okkar fór í glæsilega tónleikaferð til Ítalíu, Króatíu og Slóveníu dagana 10. – 20. júní síðastliðinn. Við héldum sex vel heppnaða tónleika auk þess að fara í siglingu á Gardavatni, keppa í Go-cart, skoða Feneyjar og margt fleira.