Kennsla fellur niður vegna veðurs 14. febrúar

Vegna slæmrar veðurspár fellur kennsla hjá SK niður föstudaginn 14. febrúar fram til kl. 15:00

Við miðum við að hefja kennslu kl 15:00 og að samæfing B sveitar verði einnig á sínum stað kl. 16:00