Þann 28. maí voru skólaslit hjá Skólahljómsveit Kópavogs. Að þessu sinni voru þau með allt öðru sniði en venjulega vegna eftirkasta Covid faraldursins. Foreldrar fengu ekki að vera á athöfninni og engar viðurkenningar voru veittar fyrir góðan námsárangur eins og tiðkast hefur hjá okkur. Það var hins vegar engin breyting á því allir voru kátir og glaðir; líka íbúarnir í Álfhólnum, því C sveitin fór út og spilaði tvö lög fyrir utan hólinn.
Við erum þó ekki komin í sumarfrí því við gerum ráð fyrir að hljómsveitirnar þrjár starfi fram til 17. júní.



Fleriri myndir eru á Flickr síðu SK: https://www.flickr.com/photos/skokop200/albums/72157714499783383