Æfingabúðir C sveitar með breyttu sniði

Vegna Covid verða æfingabúðir C sveitar með breyttu sniði helgina 2. – 4. október. Æft verður í húsnæði SK við Álfhólinn en ekki farið í Hlíðardalsskóla eins og ráðgert hafði verið.