
Árlegir vortónleikar SK voru haldnir í Háskólabíói sunnudaginn 7. mars.
Tónleikarnir voru með talsvert öðru sniði en venjulega vegna sóttvarna. Í stað þess að allar hljómsveitir kæmu fram á einum tónleikum urðum við að skipta tónleikunum niður í þrennt, svo hver hljómsveit fékk sína eigin tónleika.