Nýjar sóttvarnarreglur taka gildi

Frá fimmtudeginum 25. mars er húsnæðið okkar í Tónhæð lokað nemendum og í raun öllum öðrum en kennurum sem eiga erindi hingað. Kennt verður í fjarkennslu fram að páskafríi og staðan tekin að nýju eftir páska.

Allar samæfingar falla niður fram að páskum.