Tónleikar og tónleikaferð hjá C sveit

C sveitin okkar sparkaði kórónaveirunni út fyrir hafsauga með hressilegum tónleikum í lok vetrar. Fyrri tónleikarnir voru í Norðurljósasal Hörpu þriðjudaginn 8. júní og þeir seinni á Hellu laugardaginn 12. júní í samvinnu við Tónlistarskóla Rangæinga.

Vortónleikar 2021