Vetrarstarfið að hefjast

Þá setjum við skólahljómsveitina af stað eitt árið enn og í þetta sinn aftur í skugga Covid. Vonandi verðum við fljót að hrista það af okkur og náum að gera góðan vetur fyrir okkur öll.

Helstu upplýsingar um vetrarstarfið eru sendar í fréttabréfi til foreldra í tölvupósti og þær má jafnframt sjá hér: Fréttabréf

Einnig er gott að skoða viðburðadagatalið hér hægra megin á síðunni (neðst í símaviðmóti) og skóladagatalið

Fyrsti kennsludagur er fimmtudagurinn 26. ágúst.