Æfingabúðir B og C sveita

B og C sveitir fóru í æfingabúðir í október. Við gistum tvær nætur í Hlíðardalsskóla og æfðum og æfðum til að undirbúa hausttónleikana sem best.