Æfingabúðir B og C sveita

B og C sveitir fara í æfingabúðir í október. Við gistum tvær nætur í Hlíðardalsskóla og æfum og æfum til að undirbúa hausttónleikana sem best.

B sveit fer helgina 8. – 10. og C sveitin 15. – 17. október.

Útlit er fyrir að það verði mikið fjör í þessum æfingabúðum eins og svo oft áður.

Upplýsingar um æfingabúðir SK

Upplýsingar um æfingabúðir C sveitar í október