Hausttónleikar allra sveita SK

Miðvikudaginn 3. nóvember var mikið fjör í Háskólabíói þegar allar hljómsveitirnar okkar þrjár komu fram og spiluðu fjölbreytta efnisskrá. Tónlist úr kvikmyndum, dægurtónlist og dansar, krefjandi konsertverk og léttar húmoreskur.